Árstíðirnar


Árstíðirnar

Fyrirsagnalisti

Vegan borgari - *VEGANÚAR* Buff og falafel

Þessi ljúffengi svartbaunaborgari er virkilega góður í hamborgarabrauði, borinn fram með rótarfrönskum og spicy vegan mayo (uppskrift finnið þið hér á vefnum undir meðlæti). Borgarinn er líka góður án brauðs, með góðu meðlæti eins og ofnbökuðu grænmeti og fersku salati.


Linsubaunabuff - *VEGANÚAR* Buff og falafel

Linsubaunabuff eru frábær hversdags matur. 
 

Linsubuff - *VEGANÚAR* Buff og falafel

Þessi uppskrift er bæði auðveld og bragðgóð og börn eru yfirleitt hrifin af þessum buffum. Gott getur verið að sleppa chili-inu ef börnin eru ekki hrifin af því.