Árstíðirnar


Árstíðirnar

Fyrirsagnalisti

Fljótleg innbökuð hnetusteik - Hnetusteikur Jól (Vetur)

Fyrir þá sem vilja bjóða upp á vegan valkost á hátíðarborðið, en hafa ekki tíma til að elda hnetusteik frá grunni.


Innbökuð hnetusteik - Hnetusteikur Jól (Vetur)

Hnetusteik er vinsæll hátíðarréttur, þessi útgáfa er innbökuð í tertudeig. Uppskriftin gefur tvær innbakaðar steikur, eða eina bera steik. 

Hnetuturnar með rótarmús - Hnetusteikur Jól (Vetur)

Hnetusteik er vinsæll hátíðarréttur. Hægt er að gera eina stóra steik, eða margar litlar, eins og þessa hnetuturna. Turnarnir eru toppaðir með rótarmús og krydduðum pekanhnetum.