Meðlæti

Fyrirsagnalisti

Heimagerð BBQ sósa - *VEGANÚAR* Sósur, pestó og chutney Sumar

Heimalöguð BBQ sósa er frábær með góðum grillmat.

Rótarfranskar - *VEGANÚAR* Salöt og grænmeti

Litríkar rótarfranskar úr sætum kartöflum, rauðrófum og sellerírót, ásamt hefðbundnum kartöflum. Dásamlegar með spicy mayo (þið finnið uppskrift að vegan mayo hér á vefnum undir meðlæti).

Grænkálspestó - *VEGANÚAR* Hummus og álegg Sósur, pestó og chutney Sumar

Hvort sem þið eigið grænkál úti í garði, eða fáið falleg búnt í búðinni, þá er þetta pestó virkilega ljúffeng leið til að njóta þessa næringarríka káls út í ystu æsar. T.d. frábært álegg, út á salöt, pasta, pizzur.
.