Meðlæti

Fyrirsagnalisti

Sætkartöflubátar - Salöt og grænmeti Sumar

Sætkartöflubátar eru frábært meðlæti en einnig dásamlegir einir og sér með góðri sósu, eins og vegan mayo eða góðu guacamole

Heimagerð BBQ sósa - Sósur, pestó og chutney Sumar

Heimalöguð BBQ sósa er frábær með góðum grillmat.

Pestó með kjúklingabaunum - Sósur, pestó og chutney Sumar

Klassískt pestó með kjúklingabaunum.

Rabarbari og grasker - Salöt og grænmeti Sumar

Rabarbari er ekki bara góður í sultur og deserta, hann er einnig afbragðs góður í matargerð. Hér bökum við hann í ofni ásamt graskeri, en það má líka nota sæta kartöflu í staðinn fyrir graskerið. Þetta er gott sem meðlæti eða jafnvel uppistaða í gott sælkerasalat. Nú er um að gera að stökkva út í garð og grípa nokkra fallega rabarbaraleggi í matinn.

Grænkálspestó - Hummus og álegg Sósur, pestó og chutney Sumar

Hvort sem þið eigið grænkál úti í garði, eða fáið falleg búnt í búðinni, þá er þetta pestó virkilega ljúffeng leið til að njóta þessa næringarríka káls út í ystu æsar. T.d. frábært álegg, út á salöt, pasta, pizzur.
.

Hundasúrupestó - Hummus og álegg Sósur, pestó og chutney Sumar

Hundasúrur er gaman að tína upp í munn, en þær eru líka ótrúlega skemmtilegar í matargerð, okkur finnst þær hið mesta sælkerahráefni. Hér höfum við sumarlegt súrupestó sem er gott út á salöt, pasta, pizzur eða sem álegg á brauð.