Jómfrúar ólífuolía

Olíur og edik

500 ml

Innihald

Kaldpressuð jómfrúar ólífuolía*
*Lífrænt ræktað

Tun-vottun

Næringargildi í 100g

  • Orka 3389 kJ/824 kkal
  • Fita 92g
    þar af mettuð 15g
  • Kolvetni 0g
    þar af sykurtegundir 0g
  • Prótein 0g
  • Salt 0g 

Ólífuolían okkar er sérvalin frá sveitum Ítalíu. Olían er unnin eftir aldagömlum hefðum við bestu mögulegu aðstæður. Til þess að olía geti talist jómfrúarólífuolía (extra virgin) má sýrustig olíunnar ekki fara yfir 0.8%. Einnig lýtur hún ströngu framleiðsluferli og eru ólífurnar pressaðar kaldar. Að þessum skilyrðum uppfylltum hefur olían framúrskarandi bragð. Ólífuolíuna má nota út á salöt, í kaldar sósur, marineringar, bakstur, ýmsa rétti og til steikingar við vægan hita. 

Himneskt að elda