Haframúslí m/súkkulaði

Múslí, morgunkorn og hafrar

425 g

Innihald

HAFRAR* (70%), maísflögur með 4,8% súkkulaði [maís*, hrásykur*, kakósmjör*, kakómassi*, NÝMJÓLKURduft*, húðunarefni (arabískt gúmmí*) maltaður maís*, sjávarsalt], maísflögur*, bitar af dökku súkkulaði (5%) [hrásykur*, kakómassi*, kakósmjör*, ýruefni (sólblómalesitín)], hörfræ*, kakóduft*.
*Lífrænt ræktað 

Næringargildi í 100g

 • Orka: 1661 kJ/395 kkal
 • Fita: 10,7g
  þar af mettuð: 4,6g
 • Kolvetni: 56,6g
  þar af sykurtegundir: 4,4g
 • Trefjar: 7,3g
 • Prótein: 14,4g
 • Salt: 0,1g
 • TUN EU

  DE-ÖKO-007
  ESB-landbúnaður/
  Landbúnaður utan ESB


Ljúffengt múslí úr lífrænt ræktuðu hráefni. Gott með lífrænni mjólk í morgunsárið. Einnig er tilvalið að strá þessu múslíi og ferskum ávöxtum út á gríska jógúrt, þá er kominn fyrirtaks desert. Haframúslíið er líka tilvalið í bakstur og konfektgerð.