Kakósmjör

Hráfæði Kakó

200 g

Innihald

Kakósmjör* (Uppruni: Suður-Ameríka).
*Lífrænt ræktað 

Næringargildi í 100g

 • Orka: 3710 kJ / 902 kkal
 • Fita: 99,4g
  þar af mettuð: 60,5g
 • Kolvetni <1,0g
  þar af sykurtegundir: <0,1g
 • Trefjar: <0,5g
 • Prótein: 0,6g
 • Salt: <0,1g 
 • TUN EU

  GB-ORG-05
  Landbúnaður utan ESB


Kakósmjör er unnið úr fitu kakóbaunarinnar. Það hefur ríka og góða súkkulaðilykt og er frábært til súkkulaðigerðar sem og í ýmsa eftirrétti. Smá klípa út í hristinga og hnetudrykki kætir bæði kropp og koll. Kakósmjör er einnig frábært að nota í nuddolíur og krem.  

Leiðbeiningar Kakósmjörið má bræða yfir vatnsbaði fyrir notkun, en einnig er sniðugt að rífa það niður með rifjárni.   

Himneskt að elda