Blog
Vegan sörur

Ný uppskrift úr tilraunaeldhúsi okkar mæðgna.
Við þróuðum nýja tegund af sörum því við erum pínu óþolinmóðar og langar stundum að stytta okkur leið... en samt bjóða upp á gómsætt gúmmilaði úr lífrænt ræktuðu hráefni.
Blog
Lakkrís kókoskökur með súkkulaði

Í skammdeginu finnst okkur svolítið notarlegt að baka eitthvað gott um helgar. Núna um helgina verður smá afmæliskaffi í fjölskyldunni og við ákváðum að baka smákökur sem gætu slegið í gegn hjá afmælisbarninu, sem er hrifið af lakkrís og súkkulaði.
Bleikar pönnsur

Til að lífga upp á pönnukökubaksturinn prófuðum við að bæta rauðrófusafa út í deigið, og fengum svona líka fagurbleikar pönnukökur.
Uppskriftin
Síða 1 af 14
- Fyrri síða
- Hlaða fleiri