Grænn og vænn

Hristingar

  • Auðvelt
  • Grænn smoothie
  • Vegan: Já

Uppskrift

Grænn og vænn drykkur með engifer, úr möndlum, spínati, ananas og fleira góðgæti.

  • 100g möndlur
  • 3-4 dl vatn
  • 50g Spínat
  • 400g frosinn ananas
  • 1 banani, afhýddur og skorinn í bita
  • 2-3 tsk engiferskot
  • 2 tsk sítrónusafi

Byrjið á að þeyta saman möndlum og vatni í blandara.

Bærið restinni af uppskriftinni útí og blandið saman.