Sætindi

Fyrirsagnalisti

Jarðaberja þeytingur - Ís Sumar

Nú þegar farið er að birta til eykst löngunin  í eitthvað kalt og svalandi. Þessi jarðaberjaþeytingur er svo ljúffengur að hann getur hugsanlega komið í staðinn fyrir ísbúðarferð í sólinni.

Rabarbara eftirréttur - Kökur Sumar Vor

Ef þið eigið rabarbara í garðinum er upplagt að nýta hann í ljúffengan eftirrétt, með haframjöli og kanil. Bestur borinn fram volgur með góðum ís eða þeyttum jurtarjóma.