Kaffi og Te


Lemon & mandarin w/lemon verbena

Pukka

40 g

Innihald

Lakkrís rót*, sæt fennel fræ*, appelsínu börkur*, rosehip ávöxtur*, hibiscus blóm*, lemon balm lauf*, sítrónugras*, sítrónu verbena lauf* (8%), sítrónu myrtle lauf*, sítrónu börkur* (4%), mandarínu ilmkjarnaolíu bragð° (4%), sítrónu ilmkjarnaolíu bragð° (4%).
*Lífrænt ræktað

°(inniheldur ó-lífrænt lecithin). 


Í þetta sítrónu te, eins og öll ávaxtate frá PUKKA, eru notaðir vel þroskaðir, lífrænir ávextir sem eru hægþurrkaðir til að fá fram dýpra og litríkara bragði. 

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.