Kaffi og Te


Kaffi Meðalbrennt

Kaffi

400 g

Innihald

Kaffi*
*Lífrænt ræktað

  • TUN EU

    IS-LIF-01
    Landbúnaður utan ESB


  •  

Himneskt Kaffi er vönduð blanda af lífrænt ræktuðum kaffitegundum frá Mið- og Suður Ameríku. Kaffið er framleitt á Íslandi fyrir Himneskt. Framleiðsluferlið og varan eru vottuð lífræn frá Vottunarstofunni Túni. Himneskt Kaffi er líflegt með létta fyllingu og gott eftirbragð. Hentar í allar tegundir kaffivéla.  

HÆG RISTUN - SLOW ROAST 
Með hægristun varðveitast náttúrulegar bragðolíur kaffibaunanna og þannig nást fram bestu gæði hverrar tegundar.

PAKKINN OG VENTILLINN
Einstefnuventillinn framan á pakkanum gerir það mögulegt að kaffinu sé pakkað strax eftir ristun. Kaffið heldur þannig bragðgæðum, ilmi og ferskleika betur og lengur en kaffi sem pakkað er á hefðbundinn hátt.    

Himneskt að elda