Refresh
40 g
Innihald
Piparmintu lauf* (50%), lakkrís rót*, fennel fræ* (10%), hibiscus blóm*, rósarblöð* (5%), kóríanderfræ*.*Lífrænt ræktað
Refresh er blanda af hressandi og frískandi jurtum, mjög gott að njóta eftir mat til að hjálpa meltingunni og hreinsa bragðlaukana.
Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.