Kaffi og Te


Rooibos & Honeybush

Pukka

Innihald

Superior rooibos* (70%), honeybush lauf* (10%), lakkrísrót*.
*Lífrænt ræktað


Þetta koparrauða te er náttúrulega koffínlaust, dásamlega sæt og ríkuleg blanda hressandi jurta sem er gott að njóta í morgunsárið. Litfögur og hressandi byrjun á deginum. 

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.