Kaffi og Te


Three tulsi

Pukka

36 g

Innihald

Rama græn tulsi lauf* (45%), krishna fjólublá tulsi lauf* (45%), vana sítrónu tulsi lauf* (10%).
*Lífrænt ræktað

Tulsi er oft kallað "heilagur basill" vegna hæfileikans til auðga andann. Þessi einstaklega ferska blanda inniheldur þrjár ljúffengar tegundir af tulsi laufi.

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.