Chlorella

Hráfæði

300 töflur

Innihald

Chlorella* (500mg/tafla).
*Lífrænt ræktað
Inniheldur náttúrulegt SÚLFÍT

Næringargildi í 100g

 • Orka 1450 kJ / 343 kkal
 • Fita 2,3g
  - þar af mettuð 0,6g
 • Kolvetni 14g
  - þar af sykurtegundir 0,4g
 • Trefjar 12g
 • Prótein: 61g
 • Salt 0,2g
 • TUN EU

  GB-ORG-05
  Landbúnaður utan ESB


Geymist á dimmum og þurrum stað. Má ekki frjósa.

Chlorella er agnarsmár grænþörungur sem dregur nafn sitt af háu innihaldi blaðgrænu (chlorophyll). Chlorella töflurnar eru teknar inn sem fæðubótarefni, en einnig er hægt að mylja þær og nota í græna hristinga og drykki. 

Hæfilegur dagskammtur: 4-8 töflur. Byrjið á minni skammti og aukið smátt og smátt eða eftir þörfum. 

Notið vöruna sem hluta af fjölbreyttu fæði og að hámarki tilgreindan dagskammt. Gott er að drekka vel af vatni samhliða inntöku á töflunum. Geymist þar sem börn ná ekki til.