Ristuð sesamolía

Olíur

250 g

Innihald

Ristuð SESAMOLÍA. 

Næringargildi í 100g

  • Orka 3768 kJ / 900 kkal
  • Fita 100g
    þar af mettuð 14,2g
  • Kolvetni 0g
    þar af sykurtegundir 0g
  • Trefjar 0g
  • Prótein 0g
  • Salt 0g 

Geymist í kæli eftir opnun umbúða.

Sesamolían okkar er framleidd í Japan úr létt ristuðum sesamfræjum og kaldpressuð til að ná fram ljúffengri, ilmandi olíu. Ristunin gefur bragðinu fullkomið jafnvægi, hvorki of létt né of sterkt. Notist til að auka bragð í „Wok“ réttum, pönnusteiktum réttum, ídýfum, salatsósum og marineringum.  

Himneskt að elda