RAW kakónibbur

Hráfæði Kakó

140 g

Innihald

Kakónibbur* (Cocoa Nibs/Uppruni: Suður-Ameríka).
*Lífrænt ræktað. 

Næringargildi í 100g

 • Orka: 2600 kJ/ 630 kkal
 • Fita: 55,2g
  þar af mettuð: 34,1g
 • Kolvetni: 15,2g
  þar af sykurtegundir: 0,8g
 • Trefjar: 10,6g
 • Prótein: 12,7g
 • Salt: <0,1g 
 • TUN EU

  GB-ORG-05
  Landbúnaður utan ESB


Maya-Indíánar og Astekar notuðu kakóbaunir sem gjaldmiðil í stað peninga, svo dýrmætar þóttu þær, enda kallaðar fæða guðanna. Baunirnar eru stein- og snefilefnaríkar. Einnig eru þær ríkar af andoxunarefnum og öðru góðgæti fyrir kroppinn sem er sagt auka vellíðan. Þær eru yndislegar í hristinga og allskyns eftirrétti.

Himneskt að elda