Snarl
Fyrirsagnalisti
Hálfmánar með sætkartöflufyllingu - *VEGANÚAR* Brauð og bakstur Ofnréttir Sumar
Orkukúlur - Orkustykki Sælgæti Vor
Fræbrauð - *VEGANÚAR* Brauð og bakstur
Kjúklingabauna snakk - *VEGANÚAR* Snakk
Þessar krydduðu kjúklingabaunir er frábært að nota á svipaðan hátt og brauðteninga í salöt og út á súpur. Snakkið er skemmtilegt undir tönn og góður próteingjafi í máltíðina. Líka fínt snakk milli mála.
Bananabrauð - *VEGANÚAR* Brauð og bakstur
Bananabrauð er svo dásamlega gott með helgarkaffinu. Þessi uppskrift er vegan (hvorki egg né mjólkurvörur) og við notum fínt og gróft spelt til helminga, svo það er passlega gróft. Sælkerar bæta súkkulaðibitum í brauðið og þá er það eiginlega orðið að köku. Nammms! Við skreyttum með banana og möndlum ofan á, en það er ekki nauðsynlegt. Möndlurnar ristast við baksturinn og verða rosalega góðar. Bananinn gefur svona grillað bananabragð, sem minnir á fallegt sumarkvöld.
Kanilsnúðar - *VEGANÚAR* Brauð og bakstur Haust Kökur
Grænkálspestó - *VEGANÚAR* Hummus og álegg Sósur, pestó og chutney Sumar
.
Hundasúrupestó - Hummus og álegg Sósur, pestó og chutney Sumar
Hundasúrur er gaman að tína upp í munn, en þær eru líka ótrúlega skemmtilegar í matargerð, okkur finnst þær hið mesta sælkerahráefni. Hér höfum við sumarlegt súrupestó sem er gott út á salöt, pasta, pizzur eða sem álegg á brauð.