Greinar

Fyrirsagnalisti

Himnesk hörfræolía

Himnesk hörfræolía

Beint frá sveitabænum Nyborggaard á Vestur-Jótlandi í Danmörku.

Á Nyborggaard hafa bændurnir Johannes og Korna Jensen byggt upp lífræna ræktun síðan 1999. Þegar Korna stundaði nám í næringarfræði fæddist hugmyndin um að hefja ræktun á hörfræjum til framleiðslu á hollri olíu, sem þau hafa gert síðan 2003. Nýlega tók sonur þeirra, Sören Jensen, við búinu og heldur þessari fallegu fjölskylduhefð áfram.

Baunir

Baunir eru hagkvæmur próteingjafi, trefjaríkar, seðjandi og afar ljúffengar. Hér eru góðar leiðbeiningar og uppskriftir. 

Heimagerð Vegan mjólk

Leiðbeiningar skref fyrir skref

hreinar krukkur

Endurnýttar krukkur

Góð húsráð

Það getur verið hagkvæmt og umhverfisvænt að endurnýta krukkur undan matvöru. Krukkur eru til margs nýtilegar og það getur sparað okkur útgjöld að þurfa ekki að kaupa ný ílát fyrir hitt og þetta. Krukkur eru mun fallegri þegar búið er að hreinsa gamla miða og lím af þeim, og við lumum einmitt á góðum húsráðum.

Berjatíð

Síðsumars er nærandi að skreppa í berjamó

Síðsumars og á haustin eru margir sem hafa það fyrir venju að kíkja í berjamó. Hvílíkur lúxus að hafa aðgang að þessum gersemum sem villtu berin okkar eru.

Síða 1 af 2