Greinar

Fyrirsagnalisti

Veganúar

Pistill frá Mæðgunum

Heimagert pestó

Heimagert pestó

búðu til þína eigin uppskrift

Ferskar kryddjurtir eru dásamlegar í matargerð, og upplagt að útbúa gott pestó úr ferskum kryddjurtum.

Himnesk hörfræolía

Himnesk hörfræolía

Beint frá sveitabænum Nyborggaard á Vestur-Jótlandi í Danmörku.

Á Nyborggaard hafa bændurnir Johannes og Korna Jensen byggt upp lífræna ræktun síðan 1999. Þegar Korna stundaði nám í næringarfræði fæddist hugmyndin um að hefja ræktun á hörfræjum til framleiðslu á hollri olíu, sem þau hafa gert síðan 2003. Nýlega tók sonur þeirra, Sören Jensen, við búinu og heldur þessari fallegu fjölskylduhefð áfram.

Baunir

Baunir eru hagkvæmur próteingjafi, trefjaríkar, seðjandi og afar ljúffengar. Hér eru góðar leiðbeiningar og uppskriftir. 

Heimagerð jurtamjólk

Leiðbeiningar skref fyrir skref

Síða 1 af 2