Lífræn vottun

Endurnýjun

  • lífræn ræktun

Vottunarstofan Tún ehf. hefur endurnýjað vottun fyrir vörur undir vörumerkjunum Himneskt og Ítalía.  Í kjölfar árlegrar úttektar vottunarstofunnar á starfsemi Aðfanga, var staðfest að hún er samkvæmt gildandi vottunarreglum og því var vottunin endurnýjuð fyrir næsta tímabil: 01.01.2023 - 31.12.2023. Hér fyrir neðan eru vottorð, á íslensku og ensku, og vottunarlýsing þessu til staðfestingar.

76-Adfong-Vottord-2022

76-Adfong-Certificate-2022Vottunarlýsing
76-Adfong-Vottunarlysing-1.2.2023