Greinar
Fyrirsagnalisti

Heimagerðar jólagjafir
ljúffengar hugmyndir
Heimagerðar jólagjafir eru alltaf svolítið sjarmerandi. Bók og heimalagað góðgæti til að maula yfir lestrinum er skemmtileg blanda og gefur gjöfinni persónulegan blæ. Svo er ljúffengt hátíðarmúsli eða stökkt biscotti algjör lúxus til að eiga á jóladagsmorgun. Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir fyrir ykkur sem finnst gaman að gleðja með góðgæti.

Himnesk hörfræolía
Beint frá sveitabænum Nyborggård á Vestur-Jótlandi í Danmörku.
Á bænum Nyborggård búa Søren og Vibeke Jensen ásamt börnum sínum tveim. Þar stunda þau lífrænan búskap og rækta hörfræ, hampfræ og repju.

Baunir
Baunir eru hagkvæmur próteingjafi, trefjaríkar, seðjandi og afar ljúffengar. Hér eru góðar leiðbeiningar og uppskriftir.
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða