Greinar (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Endurnýttar krukkur
Góð húsráð
Það getur verið hagkvæmt og umhverfisvænt að endurnýta krukkur undan matvöru. Krukkur eru til margs nýtilegar og það getur sparað okkur útgjöld að þurfa ekki að kaupa ný ílát fyrir hitt og þetta. Krukkur eru mun fallegri þegar búið er að hreinsa gamla miða og lím af þeim, og við lumum einmitt á góðum húsráðum.

Heimagert pestó
búðu til þína eigin uppskrift
Viltu búa til þína eigin uppskrift? Hér eru leiðbeiningar.

Berjatíð
Síðsumars er nærandi að skreppa í berjamó
Síðsumars og á haustin eru margir sem hafa það fyrir venju að kíkja í berjamó. Hvílíkur lúxus að hafa aðgang að þessum gersemum sem villtu berin okkar eru.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða