Greinar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Heimagerð jurtamjólk

Leiðbeiningar skref fyrir skref

hreinar krukkur

Endurnýttar krukkur

Góð húsráð

Það getur verið hagkvæmt og umhverfisvænt að endurnýta krukkur undan matvöru. Krukkur eru til margs nýtilegar og það getur sparað okkur útgjöld að þurfa ekki að kaupa ný ílát fyrir hitt og þetta. Krukkur eru mun fallegri þegar búið er að hreinsa gamla miða og lím af þeim, og við lumum einmitt á góðum húsráðum.

Heimagert pestó

Heimagert pestó

búðu til þína eigin uppskrift

Viltu búa til þína eigin uppskrift? Hér eru leiðbeiningar.

Rifsber Sólber Jarðaber sulta úr garðinum

Ber úr garðinum

Nú fer hver að verða síðastur að nýta öll dásamlegu berin á berjarunnunum í garðinum.  Rifsber, sólber, stikilsber, hindber og jarðaber eru allt dásamleg ber sem margir rækta í sínum eigin görðum á Íslandi. Þessi ber eru tilvalin í sultur, berjabökur og smoothie skálar, og svo er gott að frysta hluta af þeim til að eiga í hristinga og bökur seinna í vetur.

Musli-9-of-1-

Heimagerðar jólagjafir

ljúffengar hugmyndir

Heimagerðar jólagjafir eru alltaf svolítið sjarmerandi. Bók og heimalagað góðgæti til að maula yfir lestrinum er skemmtileg blanda og gefur gjöfinni persónulegan blæ. Svo er ljúffengt hátíðarmúsli eða stökkt biscotti algjör lúxus til að eiga á jóladagsmorgun. Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir fyrir ykkur sem finnst gaman að gleðja með góðgæti.
Síða 2 af 3