Þessi pizza er rosalega góð! Það er hægt að búa til heimagerðan speltbotn, eða kaupa tilbúinn botn frá Stonefire (naanbrauðin sem fást í kælinum í Hagkaup og Bónus). Ef þið eigið rabarbara í garðinum er tilvalið að nota hann á pizzuna, hann kemur á óvart. En ef þið eigið ekki rabarbara er hægt að skera niður þunnar eplasneiðar í staðinn.
Lesa meira