Um langan aldur hafa akrarnir umhverfis Montebello klaustrið í Marche á
Ítalíu verið ræktaðir án notkunar tilbúins áburðar og varnarefna.
Pastahefðin á þessu svæði byggir á korninu frá ökrunum og
vinnsluaðferðunum. Þessi arfleið er grunnurinn að því pasta sem er nú
fáanlegt undir merkjum Himneskt. Þetta pasta er hægþurrkað, sem
fullkomnar bragð og áferð þess og viðheldur næringargildi hráefnisins
eins og best verður á kosið.