Þessi er flauelsmjúkur og ljúffengur. Algjör lúxus sjeik sem krakkarnir elska. Þeir sem vilja geta bætt einhverju næringarríku út í eins og lúku af spínati eða msk af hörfræolíu.... eða bara því sem ykkur langar í. En svona er hann algjört nammi. Skammtur fyrir fjóra.