Að borða morgungraut saman, þegar tími gefst til, getur verið fín samverustund áður en allir halda út í daginn sitt í hvora áttina. En ekki hafa allir sama smekk. Sumum finnst einfaldleikinn bestur og vilja helst bara hefðbundinn hafragraut með mjólk og kanil, á meðan aðrir vilja alltaf vera að prófa eitthvað nýtt og spennandi.
Lesa meira