Kryddaðar stökkar kjúklingabaunir og ferskir granateplakjarnar ásamt ferskum kryddjurtum gera þennan hummus alveg ómótstæðilegan. Hummusinn er silkimjúkur, kjúklingabaunirnar gefa gott bit, granateplakjarnarnir smá sætu og kryddjurtirnar himneskt bragð.
Berið til dæmis fram með heitu pítubrauði, eða grófu rúgbrauði, ásamt fersku eða bökuðu grænmeti.
Lesa meira