Heilhveiti pastaskrúfur
500 g
Innihald
HEILHVEITI*, vatn.
*Lífrænt ræktað
Gæti innihaldið snefilmagn af soja.
Næringargildi í 100g
- Orka 1552 kJ / 367 kkal
- Fita 2,3g
þar af mettuð 0,4g - Kolvetni 71g
þar af sykurtegundir 3,0g - Trefjar 8,0g
- Prótein 12g
- Salt 0,01g
IT-BIO-006
Ítalskur landbúnaður
Geymist á þurrum stað.
Um langan aldur hafa akrarnir umhverfis Montebello klaustrið í Marche á Ítalíu verið ræktaðir án notkunar tilbúins áburðar og varnarefna. Pastahefðin á þessu svæði byggir á korninu frá ökrunum og vinnsluaðferðunum. Þessi arfleið er grunnurinn að því pasta sem er nú fáanlegt undir merkjum Himneskt. Þetta pasta er hægþurrkað, sem fullkomnar bragð og áferð þess og viðheldur næringargildi hráefnisins eins og best verður á kosið.
Leiðbeiningar
1. Setjið vatn í pott og saltið eftir smekk. Pastað er svo sett í pottinn þegar suðan er komin upp. Gætið þess að vatnið fljóti vel yfir. Miðað er við 1 lítra af vatni fyrir hver 100g af pasta.
2. Sjóðið í 6-8 mínútur.
3. Gott er að hræra aðeins í pottinum svo að pastað festist síður saman. Þegar pastað er soðið er best að hella vatninu af og bera það strax fram eða kæla það niður.