Hlynsíróp
236 ml
Innihald
Hlynsíróp* (Upprunalönd Bandaríkin og Kanada).
*Lífrænt ræktað
Næringargildi í 100ml
- Orka: 1501 kJ / 353 kkal
- Fita: 0g
þar af mettuð: 0g - Kolvetni: 88,3g
þar af sykurtegundir: 88,3g - Prótein: 0g
- Salt: 0,02g
US-ORG-050
Landbúnaður utan ESB
Geymist í kæli eftir opnun.
Hlynsíróp með sitt sérstaklega ljúffenga bragð er vinsælt út á pönnukökur og vöfflur. Lífræna hlynsírópið hentar líka vel í bakstur, deserta og allstaðar þar sem síróp á við.