Kókospálmasykur

Sykur og sæta

300 g

  • Kókospálmasykur

Innihald

Kókospálmasykur*.
*Lífrænt ræktað.

Næringargildi í 100g

  • Orka: 1647 kJ/ 388 kkal
  • Fita: 0,3g
    þar af mettuð 0,1g
  • Kolvetni: 95g
    þar af sykurtegundir 89g
  • Trefjar: <0,1g
  • Prótein: 1,1g
  • Salt: 0,42g 
  • TUN EU

    GB-ORG-05
    Landbúnaður utan ESB


Geymist á þurrum og svölum stað.

Kókospálmasykur er bragðgóð sæta sem hefur lægri sykurstuðul en margir aðrir sætugjafar. Hann er óbleiktur og hægt er að nota hann alveg í staðinn fyrir hvítan sykur í allri matargerð, sem og í bakstri og RAW fæði.  

Himneskt að elda