Fresh Start
20 stk
Innihald
Sítrónugras lauf*, sæt fennel fræ* (32%), heil sítróna* (12.5%), kóríanderfræ*, sítrónu ilmkjarnaolíu bragð* (5.5%), sítrónu vana tulsi lauf*, sítrónugras ilmkjarnaolíu bragð*.
*Lífrænt ræktað
Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.