Kaffi og Te


Mint Refresh

Pukka

20 stk

Innihald

Piparmintu lauf* (50%), lakkrísrót*, fennel fræ* (10%), hibiscus blóm*, rósarblöð* (5%), kóríander fræ*.
*Lífrænt ræktað

Mintu te eins og þau gerast best; sætt en á sama tíma einstaklega ferskt með fíngerðan ilm. Tilvalið að njóta eftir matinn, styður við meltinguna og hreinsar bragðlaukana. 

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.