Hampfræ

Hnetur, möndlur og fræ

200 g

Innihald

Hampfræ*.
*Lífrænt ræktað. 

Næringargildi í 100g

 • Orka 2484 kJ / 599 kkal
 • Fita: 49g
  þar af mettuð: 5,0g
 • Kolvetni 4,1g
  þar af sykurtegundir 1,7g
 • Trefjar 8,3g
 • Prótein 31g
 • Salt 0,6g
 • TUN EU

  GB-ORG-05
  ESB-landbúnaður


Geymist á þurrum og svölum stað.

Hampfræ eru góð uppspretta næringarefna, svo sem auðmeltanlegra próteina. Fræin henta vel út á grauta og salöt, í hristinga og eftirrétti, og líka ein og sér sem snarl. Einnig má útbúa heimagerða hampmjólk úr hampfræjum. 

Himneskt að elda