Mórber

Þurrkaðir ávextir

200 g

 • Mórber

Innihald

Mórber / Mulberries* (Þurrkuð)
*Lífrænt ræktað.

Næringargildi í 100g

 • Orka 1451 kJ / 343 kkal
 • Fita: 3,2g
  þar af mettuð: 0,7g
 • Kolvetni: 71g
  þar af sykurtegundir: 67g
 • Trefjar: 7,4g
 • Prótein: 3,8g
 • Salt: <0,10g
  TUN EU

  GB-ORG-05
  Landbúnaður utan ESB


Geymist á þurrum og svölum stað.

Mórber eru einstaklega bragðgóð þurrkuð ber og vinsæl í hráfæðiseftirrétti. Berin má nota svipað og rúsínur og aðra þurrkaða ávexti. Þau eru góð út á grauta, í eftirrétti og í naslblöndur með hnetum og fræjum.  

Himneskt að elda