Speltbrauð, brauðblanda

Bökunarvörur og mjöl

425 g

  • Speltbrauð, blanda

Innihald

Heilmalað SPELTHVEITI*, SPELTHVEITI*, SESAMFRÆ*, sólblómafræ*, hörfræ*, vínsteinslyftiduft [lyftiefni (E500ii), sýra (E336i), maísmjöl*], spelt súrdeigsduft* [heilmalað SPELTHVEITI*, gerlar], sjávarsalt.
Hlutfall spelts 60,6%
*Lífrænt ræktað

Næringargildi í 100g (m.v. þurrefni)

  • Orka: 1763 kJ / 421 kkal
  • Fita: 17,3g
    þar af mettuð: 2,6g
  • Kolvetni: 46,6g
    þar af sykurtegundir: 0,9g
  • Trefjar: 7,7g
  • Prótein: 15,8g
  • Salt: 2,3g
    TUN EU

    DE-ÖKO-007
    ESB-landbúnaður/
    Landbúnaður utan ESB


Fljótlegt og ljúffengt nýbakað speltbrauð með fræjum.
Geymist á þurrum og svölum stað.

Bökunarleiðbeiningar
1. Setjið 1 pakka af brauðblöndunni (425g), 2 dl + 2 msk af volgu vatni og 1 msk af sírópi/hunangi í skál - blandið varlega saman með sleif eða höndunum.
2. Smyrjið bökunarform (25 x 10 cm) lítillega með matarolíu og setjið deigið í. Pennslið deigið með olíu og vatni.
3. Bakið í forhituðum ofni við 220°C (200°C í blástursofni) í 30 mínútur. Takið brauðið úr forminu og bakið áfram í 10 mínútur.
4. Til tilbreytingar er einnig hægt að setja í deigið 1 dl af kókosflögum. Þá þarf að nota 2 ½ dl af volgu vatni og 1 msk af sírópi/hunangi.