Vínsteinslyftiduft
200 g
Innihald
Lyftiefni (natriumbíkarbónat [matarsódi]), sýra (kalíumtartrat [vínsteinn]), maíssterkja*.
*Lífrænt ræktað
Næringargildi í 100g
- Orka 754 kJ / 176 kkal+
- Fita: 0g
þar af mettuð: 0g - Kolvetni: 22g
þar af sykurtegundir: 0g - Trefjar: 0g
- Prótein: 0g
- Salt 27g++
- +Auk kolvetna er g.r.f. 30g/100g af lífrænni sýru (13 kJ/g - 3 kkal/g) í orkugildum.
- ++ Natríum til útreiknings á salti er fengið frá natríumbíkarbónati.
Geymist á þurrum og svölum stað.
Vínsteinn er náttúrulegt salt sem myndast innan á víntunnum þegar vínberjasafinn hefur gerjast. Vínsteinn og natríumbíkarbónat mynda hina fullkomnu blöndu af lyftidufti ásamt maíssterkjunni. Vínsteinslyftiduftið er án snefilefna úr áli.
Notkun Vínsteinslyftiduft er notað í stað hefðbundins lyftidufts við bakstur og þá í sama magni. Í mörgum tilvikum er hægt að nota það í stað þurrgers við bakstur. Hlutföll: 1 msk af geri á móti 1 ½ msk af vínsteinslyftidufti og 1-2 tsk sítrónusafa.