Grænmetiskraftur

Krydd

240 g

Innihald

Sjávarsalt, maltódextrín* (úr maís), laukduft*, túrmerik*, gulrætur*, múskat*, sólblómaolía*, steinselja*, skessujurt*, svartur pipar*, rósmarín*, timían*.
*Lífrænt ræktað 

Næringargildi í 100g

  • Orka: 880 kJ / 210 kcal
  • Fita: 0,8g
    þar af mettuð: 0,3g
  • Kolvetni: 50,6g
    þar af sykurtegundir: 46,3g
  • Trefjar: 1,2g
  • Prótein: 0,7g
  • Salt: 44,6g
  • TUN EU

    NL-BIO-01
    ESB-landbúnaður/
    Landbúnaður utan ESB


Geymist vel lokað á þurrum og svölum stað. 

Grænmetiskrafturinn er gerlaus og glútenlaus. Krafturinn er góður sem grunnur í súpur og þá er hæfilegt að nota 1 msk kraft á móti 1 L af vökva. Einnig er gott að nota kraftinn sem krydd í allskyns rétti, t.d. pottrétti. 

Himneskt að elda