Grænt pestó
130 g
Innihald
Basilíka* (55%), sólblómaolía*, kartöflur*, sjávarsalt, jómfrúarólífuolía*, furuhnetur*, sítrónusafi*
*Lífrænt ræktað
Næringargildi í 100g
- Orka: 1408 kJ / 342 kkal
- Fita: 34g
þar af mettuð 3,3g - Kolvetni: 6,6g
þar af sykurtegundir: 0g - Prótein: 2,0g
- Salt: 2,1g
IT-BIO-006
ESB-landbúnaður
Geymist í kæli eftir opnun - hyljið yfirborðið með matarolíu.
Ilmurinn af basilíku ber hugann alla leið til Ítalíu á augabragði! Þetta klassíska pestó er frábært beint út á pasta, eða sem krydd í sósur eða dressingar. Líka gott álegg á brauð.