Kaffi og Te


After dinner

Pukka

20 stk

Innihald

Ristuð chicory rót* (24%), anís fræ*, fennel fræ* (20%), lakkrísrót*, kardimommufræ* (8%), appelsínuhýði*, engiferrót*.
*Lífrænt ræktað

After Dinner er náttúrulega koffínlaust jurtate sem er róandi í maga eftir mat. Fennel og anís fræ róa og gefa sætt bragð og chicory rót, sem oft er kölluð kaffifífill gefur djúpt og kröftugt bragð. Vegna þessa hefur chicory rót verið notuð sem staðgengill fyrir kaffi öldum saman. 

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.