Kaffi og Te


Cleanse

Pukka

20 stk

Innihald

Nettlu lauf* (40%), piparmintu lauf* (25%), fennel fræ* (25%), fíflarót*, lakkrísrót*, aloe vera lauf*.
*Lífrænt ræktað

Cleanse teið er gert úr einstakri blöndu af hreinsandi lífrænt ræktuðum jurtum. Sætur lakkrískeimur og minta gera blönduna hressandi og ljúffenga.

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.