Kaffi og Te


Revitalise

Pukka

20 stk

Innihald

Kanil börkur* (25%), appelsínu hýði*, elderflower*, kardimommu fræ* (10%), lakkrís rót*, engifer rót* (7%), grænt te*, mintu lauf*, negul naglar*, svört pipar korn*. 
*Lífrænt ræktað

Revitalise er einstök blanda af hitagefandi jurtum með endurnærandi eiginleika. Prófaðu að drekka það yfir daginn til að fá aukna orku og lífskraft.

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.