Three Fennel
20 stk
Innihald
Sæt fennel fræ* (50%), villt fennel (bitur fennel) fræ* (45%), fennel lauf* (5%)*Lífrænt ræktað
Fennel te alveg eins og það gerist best; dásamlega sætt, arómatísk og róandi. Þrjú fennel afbrigði eru notuð í þessa blöndu sem róar og styður meltinguna.
Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.