Kaffi og Te


Three Ginger

Pukka

20 stk

Innihald

Engifer rót* (51%), galangal rót* (28%), lakkrís rót*, túrmerík rót* (4%), náttúrulegur engifer þykkni*.
*Lífrænt ræktað

Three Ginger er allt sem engifer te ætti að vera;  bragðmikið, kryddað og örvandi. Blöndunni, sem samanstendur af þrem rótum úr engifer fjölskyldunni, er ætlað að hjálpa meltingunni ásamt því að verma og auðga andann.

Allar te blöndurnar frá Pukka eru gerðar úr sérvöldum lífrænt ræktuðum jurtum þar sem lögð er áhersla á Fairtrade viðskipti.