Þurrvara: Kex

Fyrirsagnalisti

Hrískökur, maískökur og kex Kex : Hrískökur með hvítu súkkulaði og karamellubragði

100 g

Innihald

Hvítt súkkulaði með karamellubragði [ (60%) hrásykur*, kakósmjör*, MJÓLKURDUFT*, kakómassi*, náttúruleg bragðefni, paprikuseyði, ýruefni (E322 úr SOJA*)], hrísgrjón*, SESAMFRÆ*, salt.
*Lífrænt ræktað

Gæti innihaldið snefilmagn af hnetum og möndlum. Glútenlaus vara.

Hrískökur, maískökur og kex Kex : Maískökur m/mjólkursúkkulaði

95 g

Innihald

Mjólkursúkkulaði [(57%) hrásykur*, kakósmjör*, MJÓLKURDUFT*, kakómassi*, ýruefni (E322 úr SOJA), náttúrulegt vanillubragðefni], maís*, salt.
*Lífrænt ræktað 

Gæti innihaldið snefilmagn af sesamfræjum, hnetum og möndlum. Glútenlaus vara.

Hrískökur, maískökur og kex Kex : Hrískökur m/mjólkursúkkulaði

100 g

Innihald

Mjólkursúkkulaði [(60%) hrásykur*, kakósmjör*, MJÓLKURDUFT*, kakómassi*, ýruefni (E322 úr SOJA*), náttúrulegt vanillubragðefni], hrísgrjón*, SESAMFRÆ*, salt.
*Lífrænt ræktað 

Gæti innihaldið snefilmagn af hnetum og möndlum. Glútenlaus vara.

Hrískökur, maískökur og kex Kex : Hrískökur m/dökku súkkulaði

100 g

Innihald

Dökkt súkkulaði [(60%) kakómassi*, hrásykur*, kakósmjör*, ýruefni (E322 úr SOJA), náttúrulegt vanillubragðefni], hrísgrjón*, SESAMFRÆ*, salt.
*Lífrænt ræktað

Gæti innihaldið snefilmagn af mjólk, hnetum og möndlum. Glútenlaus vara.

Hrískökur, maískökur og kex Kex : Hrískökur m/súkkulaði og kókos

100 g

Innihald

Mjólkursúkkulaði [(54%) hrásykur*, kakósmjör*, MJÓLKURDUFT*, kakómassi*, ýruefni (E322 úr SOJA*), náttúrulegt vanillubragðefni], hrísgrjón*, kókosmjöl* (6%), SESAMFRÆ*, salt.
*Lífrænt ræktað

Gæti innihaldið snefilmagn af hnetum og möndlum. Glútenlaus vara.

Hrískökur, maískökur og kex Kex : Speltvöfflur m/karamellu

175 g

Innihald

HVEITIsíróp*, hrásykur*, SPELTmjöl* (14%), HVEITI*, jurtafita (pálmaolía*, sólblómaolía*), smjör ((4%); MJÓLK), agavesíróp*, heilHVEITI* (1,5%), sjávarsalt, EGGJAduft*, karamella* (0,5*), ýruefni (E322), vatn, lyftiefni (E500), kanill*,  Bourbon-vanilla*.
*Lífrænt ræktað 

Gæti innihaldið snefilmagn af soja, hnetum og sesamfræjum.