Túrmerikskot

Til matreiðslu

200ml

Innihald

Túrmeriksafi* (95%), sítrónusafi* úr þykkni (5%).
*Lífrænt ræktað

Næringargildi í 100ml

 • Orka: 160 kJ/38 kkal
 • Fita: <0,5g
  þar af mettuð: <0,1g
 • Kolvetni: 7,6g
  þar af sykurtegundir: 4,3g
 • Prótein: 0,8g
 • Salt: <0,01g
 • TUN EU

  DE-ÖKO-007
  ESB-landbúnaður/
  Landbúnaður utan ESB


Geymist í kæli eftir opnun.

Túrmeriksafinn er pressaður úr ferskri lífrænt ræktaðri túrmerikrót. Safinn er góður út í hristinga og ferska safa, sem og í matargerð í staðinn fyrir túrmerik.


Himneskt að elda