Grænn smoothie

Hristingar

  • Grænn smoothie
  • Vegan: Já

Uppskrift

Þessi einfaldi græni smoothie er frískandi og bragðgóður

  • 500 ml hreinn ávaxtasafi
  • 1 avókadó
  • 1 banani
  • 50-100g spínat
  • 2 dl ananas (ferskur eða frosinn)
  • 1 dl frosin vínber
  • 1 tsk túrmerik skot
  • 2 tsk engifer skot
Setjið allt í blandara og blandið vel.

Sniðugt að setja afganginn í íspinnabox og frysta.