Tamarisósa

Sósur

250 ml

Innihald

Vatn, SOJABAUNIR*, sjávarsalt. 
*Lífrænt ræktað

Næringargildi í 100ml

 • Orka 270 kJ / 64 kkal
 • Fita 0,1g
  þar af mettuð 0g
 • Kolvetni 4,8g
  þar af sykurtegundir 1,7g
 • Trefjar 0,8g
 • Prótein 10,5g
 • Salt 14,0g 
 • TUN EU

  NL-BIO-01
  Landbúnaður utan ESB


Geymist á þurrum og svölum stað og í kæli eftir opnun.

Glútenlaus vara.
Tamarisósa er náttúrulega gerjuð sojasósa sem tekur 18 mánuði að gerjast. Sósan er búin til úr vatni, sjávarsalti og óerfðabreyttum sojabaunum. 

Sósan er notuð eins og venjuleg sojasósa í matargerð og einnig er hægt að nota tamarisósu í stað salts.   

Himneskt að elda