Linsubaunir - Brúnar

Baunir og korn

500 g

  • Brúnar linsubaunir

Innihald

Brúnar linsubaunir* (þurrkaðar).
*Lífrænt ræktað

Gæti innihaldið kornvöru (glúten) og snefilmagn af soja, sesamfræjum og hnetum.

Næringargildi í 100g

  • Orka: 1286 kJ / 305 kkal
  • Fita: 1,6g
    þar af mettuð: 0,2g
  • Kolvetni: 41g
    þar af sykurtegundir: 1,1g
  • Trefjar: 17g
  • Prótein: 23g
  • Salt: 0,02g 
  • TUN EU

    DE-ÖKO-001
    Landbúnaður utan ESB


Geymist á þurrum og svölum stað.

Linsubaunir eru vinsælar í matargerð víða um heim. Linsur eru góðar í indverskt dahl, frábærar í súpur og pottrétti og geta vel komið í stað kjöts í klassíska pastarétti eins og bolognese og lasagna. Einnig eru til ýmsar útfærslur af linsubauna-salötum og linsur + hrísgrjón eru klassísk samsetning. Linsur er auðvelt að láta spíra og má nota spírurnar út á salöt og í sjeika.

Eldunarleiðbeiningar
Leggið í bleyti í 2 klukkustundir. Sjóðið í nýju vatni í 30-45 mínútur eða þar til baun kremst milli 2ja fingra.  

Himneskt að elda