Kókosolía, lítil
200 g
Innihald
Kaldpressuð jómfrúarkókosolía*
*Lífrænt ræktað
Næringargildi í 100g
- Orka 3768 kJ / 900 kkal
- Fita 100g
þar af mettuð 87g - Kolvetni 0g
þar af sykurtegundir 0g - Trefjar 0g
- Prótein 0g
- Salt 0g
NL-BIO-01
Landbúnaður utan ESB
Geymist vel lokuð á svölum og dimmum stað.
NOTKUN
FRAMLEIÐSLUFERLI
Hentar vel í alla matreiðslu, bakstur, til steikingar og í hráfæðisrétti. Olían er afbragðsgóð í stað smjörs ofan á brauð. Einnig má nota hana sem krem á húð og í hár.
Ferskar kókoshnetur eru afhýddar, tættar, þurrkaðar og pressaðar. Kókosolían er síðan síuð frá án gerilsneyðingar. Kókosolía er náttúrulega mettuð og laus við transfitusýrur. Hún tekur á sig fast form við 18°C hita en verður fljótandi yfir 24°C hita.