Árstíðirnar


Árstíðirnar

Fyrirsagnalisti

Graskers salat - Salöt og grænmeti Vor

Frábært meðlæti.

Rabarbari og grasker - Salöt og grænmeti Sumar

Rabarbari er ekki bara góður í sultur og deserta, hann er einnig afbragðs góður í matargerð. Hér bökum við hann í ofni ásamt graskeri, en það má líka nota sæta kartöflu í staðinn fyrir graskerið. Þetta er gott sem meðlæti eða jafnvel uppistaða í gott sælkerasalat. Nú er um að gera að stökkva út í garð og grípa nokkra fallega rabarbaraleggi í matinn.

Ofnbakað grasker - Salöt og grænmeti Vetur

Ofnbakað grasker í þunnum sneiðum er virkilega gott meðlæti.


Sætkartöflubátar - Salöt og grænmeti Sumar

Sætkartöflubátar eru frábært meðlæti en einnig dásamlegir einir og sér með góðri sósu, eins og vegan mayo eða góðu guacamole

Hátíðlegt kartöflusalat - Salöt og grænmeti

Kartöflusalat sem passar vel með öllum hátíðlegum mat.

Heimalagað rauðkál - Salöt og grænmeti Vetur

Rauðkál er klassískt meðlæti við hátíðarborðið. Heimalagað er auðvitað málið, enda einfalt að útbúa. Þessi uppskrift er mjög bragðgóð og hátíðleg.