Grænn og góður

Safar

 • Auðvelt
 • Vegan: Já
 • Hráfæði: Já
 • Viðbættur sykur: Nei
 • Mjókurlaust: Já
 • Eggjalaust: Já
 • Glútenlaust: Já

Uppskrift

 • 2 agúrkur
 • 3-4 sellerístilkar
 • 1 lime, afhýtt
 • 3-4 cm biti fersk engiferrót
 • 2 græn epli

Skerið grænmetið og ávextina niður í passlega bita og setjið í gegnum djúsvélina. Líka hægt að setja í blandara og sigta svo hratið frá. Hellið í glös og bætið 1-2 klökum útí hvert glas. Þetta dugar í 2-3 stór glös eða 4-5 minni.