Drykkir

Fyrirsagnalisti

Tahini kakó - Haust Heitir drykkir

Ljúffengur og vermandi tahini drykkur, góður þegar aðeins er farið að kólna í veðri. 

Þessi drykkur er mjög einfaldur, aðal uppistaðan er tahini og heitt vatn. Svo bætum við döðlum út í til að sæta og góðum kryddum.